Categories
Fréttir

Aðalfundur Skógfræðingafélags Íslands 2020

Sæl

Vil minna á Aðalfundinn sem verður haldinn í gegnum Teams á miðvikudaginn klukkan 16.30.

Ég mun senda fundarboð á eftir en það skilar sér ekki til ykkar vil ég biðja ykkur og þið hafið hugsað ykkur að vera á fundinum þá vil ég biðja ykkur um að hafa samband.

Meðfylgjandi er dagskrá fundar. Vonandi sé ég sem flest ykkar á fundinum (í gegnum Teams).

Fyrir hönd stjórnar,

 Brynja