Skógfræðingafélag Íslands

Skógfræðingafélag Íslands er fagfélag Skógfræðinga á Íslandi. Allir sem lokið hafa B.Sc. gráður í viðurkenndu háskólanámi í skógfræði geta sótt um aðild að félaginu. Sjá nánar „Um félagið

Fréttir

  • Fyrirlestur um fræsöfnunarleiðangra
    Kæru félagar Þann 11. febrúar n.k. ætlar stjórn/endurmenntunarnefnd Skógfræðingafélags Íslands ætlar að gera smá tilraun við að halda úti félags-/fræðslustarfi á tímum samkomutakmarkanna.  Tilraunin felst í því að halda fyrirlestra á Teams.  Fyrirkomulagið er þannig að flutt er erindi 20 -30 mínútna langt og síðan sprell fjörugar umræður um efni erindisins. Reiknað er með klukkustundarlöngum… Read more: Fyrirlestur um fræsöfnunarleiðangra
  • Ný stjórn 2020
    Aðalfundur Skógfræðingafélagsins var haldinn í gegnum Teams fjarfund þann 7. Október 2020. Félagsmenn á SV- og V-landi tóku við félaginu á aðalfundinum. Stjórn rétt kjörin á fundinum til næstu tveggja ára er skipuð Valdimari Reynissyni sem formanni, Hraundísi Guðmundsdóttur sem ritara og Jóni Auðunni Bogasyni sem gjaldkera, ásamt Sævari Hreiðarssyni til vara. Páll Sigurðsson gekk… Read more: Ný stjórn 2020
  • Aðalfundur Skógfræðingafélags Íslands 2020
    Sæl Vil minna á Aðalfundinn sem verður haldinn í gegnum Teams á miðvikudaginn klukkan 16.30. Ég mun senda fundarboð á eftir en það skilar sér ekki til ykkar vil ég biðja ykkur og þið hafið hugsað ykkur að vera á fundinum þá vil ég biðja ykkur um að hafa samband. Meðfylgjandi er dagskrá fundar. Vonandi… Read more: Aðalfundur Skógfræðingafélags Íslands 2020
  • Aðalfundur Skógfræðingafélags Íslands
    Sæl Vegna sérstakra aðstæðna er ekki ennþá búið að halda aðalfund Skógfræðingafélags Íslands 2020. Því höfum við ákveðið að halda hann á Mógilsá miðvikudaginn 7 október klukkan 16.30. Þeir sem sjá sér ekki fært að koma upp á Mógilsá verður boðið að vera með á fundinum í gegnum Teamsfundarkerfið, bæði vegna þess hversu staðsetning félagsmanna… Read more: Aðalfundur Skógfræðingafélags Íslands
  • Spennandi námskeið fyrir skógfræðinga
    Hefur þú áhuga á að taka þátt 5 daga námskeiði við LbhÍ sem fjallar um sjálfsáningu á skóglausu landi og endurnýjun skóga með sáningum?Það eru enn 7 sæti laus í þetta námskeið (til að fylla í tvær smárútur). Skógfræðibraut LbhÍ stendur fyrir námskeiðinu sem verður kennt á Hvanneyri 16-20 september næstkomandi (mið – sunn). Námskeiðið… Read more: Spennandi námskeið fyrir skógfræðinga