Skógfræðingafélag Íslands

Skógfræðingafélag Íslands er fagfélag Skógfræðinga á Íslandi. Allir sem lokið hafa B.Sc. gráður í viðurkenndu háskólanámi í skógfræði geta sótt um aðild að félaginu. Sjá nánar „Um félagið

Fréttir

 • Fyrirlestur um fræsöfnunarleiðangra
  Kæru félagar Þann 11. febrúar n.k. ætlar stjórn/endurmenntunarnefnd Skógfræðingafélags Íslands ætlar að gera smá tilraun við að halda úti félags-/fræðslustarfi á tímum samkomutakmarkanna.  Tilraunin felst í því að halda fyrirlestra á Teams.  Fyrirkomulagið er þannig að flutt er erindi 20 -30 mínútna langt og síðan sprell fjörugar umræður um efni erindisins. Reiknað er með klukkustundarlöngum […]
 • Ný stjórn 2020
  Aðalfundur Skógfræðingafélagsins var haldinn í gegnum Teams fjarfund þann 7. Október 2020. Félagsmenn á SV- og V-landi tóku við félaginu á aðalfundinum. Stjórn rétt kjörin á fundinum til næstu tveggja ára er skipuð Valdimari Reynissyni sem formanni, Hraundísi Guðmundsdóttur sem ritara og Jóni Auðunni Bogasyni sem gjaldkera, ásamt Sævari Hreiðarssyni til vara. Páll Sigurðsson gekk […]
 • Aðalfundur Skógfræðingafélags Íslands 2020
  Sæl Vil minna á Aðalfundinn sem verður haldinn í gegnum Teams á miðvikudaginn klukkan 16.30. Ég mun senda fundarboð á eftir en það skilar sér ekki til ykkar vil ég biðja ykkur og þið hafið hugsað ykkur að vera á fundinum þá vil ég biðja ykkur um að hafa samband. Meðfylgjandi er dagskrá fundar. Vonandi […]
 • Aðalfundur Skógfræðingafélags Íslands
  Sæl Vegna sérstakra aðstæðna er ekki ennþá búið að halda aðalfund Skógfræðingafélags Íslands 2020. Því höfum við ákveðið að halda hann á Mógilsá miðvikudaginn 7 október klukkan 16.30. Þeir sem sjá sér ekki fært að koma upp á Mógilsá verður boðið að vera með á fundinum í gegnum Teamsfundarkerfið, bæði vegna þess hversu staðsetning félagsmanna […]
 • Spennandi námskeið fyrir skógfræðinga
  Hefur þú áhuga á að taka þátt 5 daga námskeiði við LbhÍ sem fjallar um sjálfsáningu á skóglausu landi og endurnýjun skóga með sáningum?Það eru enn 7 sæti laus í þetta námskeið (til að fylla í tvær smárútur). Skógfræðibraut LbhÍ stendur fyrir námskeiðinu sem verður kennt á Hvanneyri 16-20 september næstkomandi (mið – sunn). Námskeiðið […]