Categories
Spurt og Svarað

Hvað hafa margir íslendingar útskrifast sem skógfræðingar á Íslandi og erlendis?

Samantekt skrifuð af Bjarna Diðrik Sigurðssyni, prófessor í skógfræði við Landbúnaðarháskóla Íslands.

Íslendingar fóru löngum erlendis til starfsmennta- og háskólanáms í skógfræði. Fyrsti íslendingurinn til að fara í starfsmenntanám í skógrækt var Sigurður Sigurðsson, heitinn, fyrrverandi búnaðarmálastjóri og rektor á Hólum. Hann fór í slíkt nám til Noregs árið 1896. Fyrsti íslendingurinn til að ljúka kandídatsgráðu í skógfræði (námi á háskólastigi) var Hákon Bjarnason heitinn, fyrrverandi skógræktarstjóri. Norski landbúnaðarháskólinn að Ási í Noregi varð síðan löngum vinsælasta menntastofnun íslendinga á þessu fagsviði.

Hér á landi var fyrst boðið formlega upp á 2 ára starfsmenntanám í skógrækt frá Garðyrkjuskóla ríkisins árið 2002 og útskrifaðist fyrsti skógræktartæknirinn árið 2004. Þetta nám er undir Landbúnaðarháskóla Íslands frá 2005. Landbúnaðarháskólinn á Hvanneyri hóf inntöku nemenda í þriggja ára háskólanám til B.S. gráðu í skógfræði haustið 2003. Garðyrkjuskóli ríkisins bauð einnig frá 2004 upp á eins árs diplómanám á háskólastigi í skógræktartækni. Þessar tvær námslínur sameinuðust síðan haustið 2006 í skógfræðilínuna við Skógræktar og landgræðslubraut Landbúnaðarháskóla Íslands, sem hefur árlega útskrifað B.S. skógfræðinga frá árinu 2007.

Hér fyrir neðan verður gerð fyrsta tilraun til að taka saman lista um alla íslenska skógfræðinga og aðra búsetta á Íslandi með einhverjar námsgráður tengda skógrækt. Ef þarna vantar einhverja á listann eru lesendur þessa pistils hvattir til að senda tölvupóst til stjórnar Skógfræðingafélagsins og biðja um að þeim verði bætt við og/eða þær upplýsingar sem þarna koma fram séu leiðréttar séu í þeim villur.

Listi tekinn saman af Bjarna Diðrik Sigurðssyni, prófessor í skógfræði við Landbúnaðarháskóla Íslands.

SKÓGFRÆÐINGAR, SKÓGVERKFRÆÐINGAR OG SKÓGTÆKNAR MEÐ A.M.K. JAFNGILDI BS GRÁÐU (látnir skógfræðingar eru sýndir með öðrum lit)
11893 Agner F. Kofoed-Hansen, kandídatsgráða í skógfræði frá Konunglega danska landbúnaðarháskólanum (KVL)
21898 Christian Emil Flensborg, kandídatsgráða í skógfræði frá Konunglega danska landbúnaðarháskólanum (KVL)
31927 Þorsteinn Davíðsson, skógtæknifræðigráða, Statens skogskole, Steinkjer, Noregi
41932 Hákon Bjarnason, kandídatsgráða í skógfræði frá Konunglega danska landbúnaðarháskólanum (KVL) – framhaldsnám í Svíþjóð og Bretlandi (fyrsti háskólamenntaði íslenski skógfræðingurinn)
51937 Páll Guttormsson, skógtæknifræðigráða, Statens skogskole, Steinkjer, Noregi
61946 Vigfús Jakobsson, meistaragráða (M.Sc.) í skógfræði, University of Washington, Bandaríkjunum
71948 Ísleifur Sumarliðason, skógtæknifræðigráða, Giesegård skovfogeskole, Danmörku
81951 Baldur Þorsteinsson, kandídatsgráða í skógfræði frá Konunglega danska landbúnaðarháskólanum (KVL)
91952 Sigurður Blöndal, kandídatsgráða í skógfræði, Norski landbúnaðarháskólinn, Ási
101956 Haukur Ragnarsson, kandídatsgráða í skógfræði, Norski landbúnaðarháskólinn, Ási
11-20
111956 Snorri Sigurðsson, kandídatsgráða í skógfræði, Norski landbúnaðarháskólinn, Ási
121958 Guðmundur Örn Árnason, kandídatsgráða í skógfræði, norski landbúnaðarháskólinn, Ási
131960 Gunnar Finnbogason, skógtæknifræðigráða, Statens skogskole, Steinkjer, Noregi
141965 Ólafur G. E. Sæmundsen, skógtæknifræðigráða, Statents skogskole, Kongsberg, Noregi
151968 Hallgrímur Þ. Indriðason, skógtæknifræðigráða, Statens skogskole, Evenstad, Noregi
161968 Þórarinn Benedikz, meistaragráða (M.Sc.) í skógfræði frá Oxfordháskóla, Englandi
171972 Böðvar Guðmundsson, skógtæknifræðigráða, Statens skogskole, Steinkjer, Noregi
181973 Jón Loftsson, kandídatsgráða í skógfræði, Norska landbúnaðarháskólanum, Ási
191981 Sigvaldi Ásgeirsson, kandídatsgráða í skógfræði, Norska landbúnaðarháskólanum, Ási
201982 Jón Hákon Bjarnason, skógtæknifræðigráða, Statens skogskole, Steinkjer, Noregi
21-30
211982 Þór Þorfinnsson, skógtæknifræðigráða, Statens skogskole, Steinkjer, Noregi
221984 Jóhann Ísleifsson, skógtæknifræðigráða, Statens skogskole, Steinkjer, Noregi
231985 Einar Gunnarsson, skógtæknifræðigráða, Statens skogskole, Steinkjer, Noregi
241985 Þorbergur H. Jónsson, bakkalárgráða (B.Sc. hon) í skógfræði, Aberdeen háskóli, Skotlandi
251986 Arnór Snorrason, kandídatsgráða í skógfræði, Norski landbúnaðarháskólinn, Ási
261986 Þórunn Ingólfsdóttir, bakkalárgráða (B.Sc.) í skógfræði, Edinborgarháskóli, Skotlandi
271988 Brynjólfur Jónsson, kandídatsgráða í skógfræði, Norski landbúnaðarháskólinn, Ási
281989 Helgi Gíslason, skógtæknifræðigráða, Sænski landbúnaðarháskólinn (SLU)
291989 Rúnar Ísleifsson, bakkalárgráða (B.Sc.) í skógverkfræði, Sænski landbúnaðarháskólinn (SLU)
3019XX, 1992 Aðalsteinn Sigurgeirsson, Ph.D. í skógerfðafræði, Sænski landbúnaðarháskólinn (SLU); áður bakkalárgráða í skógfræði, Univerity of Alberta, Kanada
31-40
311993 Björn B. Jónsson, bakkalárgráða (B.Sc.) í skógverkfræði, Ekenäs, Finnlandi
321994 Arnlín Óladóttir, bakkalárgráða (B.Sc. hon) í skógfræði, Edinborgarháskóli, Skotlandi
331994, 2017 Brynjar Skúlason, kandídatsgráða, Norski landbúnaðarháskólinn, Ási; 2017 doktorsgráða í trjákynbótafræði frá Kaupmannahafnarháskóla
341995 Bogi Fransson, bakkalárgráða (B.Sc.) í skógverkfræði, Ekenäs, Finnlandi
351995 Gunnar Freysteinsson, kandídatsgráða í skógfræði, Norski landbúnaðarháskólinn, Ási
361995 Öyvind Meland Edvardsen, kandídatsgráða í skógfræði, Norski landbúnaðarháskólinn, Ási
371996 Sigrún Sigurjónsdóttir, kandídatsgráða í skógfræði, Norski landbúnaðarháskólinn, Ási
381997, 2011 Hreinn Óskarsson, doktorsgráða (Ph.D) í skógfræði frá Kaupmannahafnarháskóla; áður (1997) meistaragráða (M.Sc.) í skógfræði, Konunglegi danski landbúnaðarháskólinn (KVL).
391997 Jón G. Guðmundsson, kandídatsgráða í skógfræði, Norski landbúnaðarháskólinn, Ási
401998 Fanney Dagmar Baldursdóttir, skógtæknifræðigráða, Statens skogskole, Noregi
41-50
411998, 2014 Lárus Heiðarsson, bakkalárgráða (B.Sc.) í skógverkfræði, Ekenäs, Finnlandi; meistaragráða (M.Sc.) í skógfræði frá SLU, Umeå, Svíþjóð
421999, 2018 Guðríður Baldvinsdóttir, kandídatsgráða í skógfræði, Norski landbúnaðarháskólinn, Ási; MS í skógfræði 2018 frá Landbúnaðarháskóla Íslands
431999 Ólafur E. Ólafsson, bakkalárgráða (B.Sc.) í skógverkfræði, Ekenäs, Finnlandi
44199? Sigurður Freyr Guðbrandsson, kandídatsgráða í skógfræði, Norski landbúnaðarháskólinn, Ási
452000 Hrefna Jóhannesdóttir, meistaragráða (M.Sc.) í skógfræði, Norski landbúnaðarháskólinn
462000 Johan W. Holst, meistaragráða (M.Sc.) í skógfræði, Norski landbúnaðarháskólinn
472002 Herdís Friðriksdóttir, meistaragráða (M.Sc.) í skógfræði, Konunglegi danski landbúnaðarháskólinn (KVL)
482002 Loftur Þór Jónsson, meistaragráða (M.Sc.) í skógfræði, Norski landbúnaðarháskólinn, Ási
492004 Björgvin Örn Eggertsson, bakkalárgráða (B.Sc.) í skógverkfræði, Ekenäs, Finnlandi
502004 Valgerður Erlingsdóttir, meistaragráða (M.Sc.) í skógfræði, Sænski landbúnaðarháskólinn (SLU, Umeå)
51-60
512005 Agnes Brá Birgisdóttir, meistaragráða (M.S.) í skógfræði, Norski landbúnaðarháskólinn (UMB, Ási)
522005, 2014 Borja Alcober, bakkalárgráða (B.S.) í skógverkfræði í Universidad Politécnica de Madrid (UPM), Spánn; M.Sc. in Forestry and Pasture Management, UPM, Spáni
532007; 2012 Benjamín Örn Davíðsson, bakkalárgráða (B.S.) í skógfræði, Landbúnaðarháskóli Íslands (LbhÍ); M.S.  gráða í skógfræði frá Norska landbúnaðarháskólanum (Norwegian University of Life Sciences), Ási
542007, 2011 Rakel Jakobína Jónsdóttir, bakkalárgráða (B.S.) í skógfræði, Landbúnaðarháskóli Íslands (LbhÍ), meistaragráða (M.Sc.; Euroforester) í skógfræði frá sænska landbúnaðarháskólanum (SLU, Alnarp)
552007, 2011 Valdimar Reynisson, meistaragráða (M.Sc.; Euroforester) í skógfræði frá sænska landbúnaðarháskólanum (SLU, Alnarp) áður (2007) bakkalárgráða (B.S.) í skógfræði, Landbúnaðarháskóli Íslands  (LbhÍ)
562008 Harpa Dís Harðardóttir, bakkalárgráða (B.S.) í skógfræði, Landbúnaðarháskóli Íslands (LbhÍ)
572008 Hrönn Guðmundsdóttir, bakkalárgráða (B.S.) í skógfræði, Landbúnaðarháskóli Íslands (LbhÍ)
582008 Bergsveinn Þórsson, bakkalárgráða (B.S.) í skógfræði, Landbúnaðarháskóli Íslands (LbhÍ)
592008 Christoph Wöll, meistaragráða (M.Sc.) í skógfræði, Technical University Dresden, Þýskalandi
602008 Jón Ragnar Örlygsson, bakkalárgráða (B.Sc.) í skógverkfræði, skógfræðideild, Háskólann Novia í Finnlandi
61-70
612009, 2013 Magnús Þór Einarsson, bakkalárgráða (B.S.) í skógfræði, Landbúnaðarháskóli Íslands (LbhÍ), meistaragráða (M.S.) í landgræðslufræðum frá sama skóla
622009 Jón Þór Birgisson, bakkalárgráða (B.Sc.) í skógverkfræði, LIFE deild Kaupmannahafnarháskóla (KU).
632010, 2013 Else Möller, bakkalárgráða (B.S.) í skógfræði, Landbúnaðarháskóla Íslands (LbhÍ); 2013 meistaragráða (M.S.)  í skógfræði frá sama skóla
642010, 2013 Lilja Magnúsdóttir, bakkalárgráða (B.S.) í skógfræði, Landbúnaðarháskóla Íslands (LbhÍ); 2013 meistaragráða (M.S.)  í skógfræði frá sama skóla
652010 Sighvatur Jón Þórarinsson, bakkalárgráða (B.S.) í skógfræði, Landbúnaðarháskóla Íslands (LbhÍ)
662010 Steinar Björgvinsson, bakkalárgráða (B.S.) í skógfræði, Landbúnaðarháskóla Íslands (LbhÍ)
672010 Sæmundur Kr. Þorvaldsson, bakkalárgráða (B.S.) í skógfræði, Landbúnaðarháskóla Íslands (LbhÍ)
682010, 2013 Páll Sigurðsson, Meistaragráða (M.Sc.) í skógfræði við Arkangelsk háskóla í Rússlandi; doktorsgráða (Ph.D.) í skógfræði frá sama skóla.
692011 Gústaf Jarl Viðarsson, bakkalárgráða (B.S.) í skógfræði. Landbúnaðarháskóla Íslands (LbhÍ)
702011, 2017 Sævar Heiðarsson, bakkalárgráða (B.S.) í skógfræði. Landbúnaðarháskóla Íslands (LbhÍ); 2017 meistaragráða (M.S.) í skógfræði frá sama skóla
71-80
712011 Sigríður Júlía Brynjólfsdóttir, M.Sc. í skógfræði við norska landbúnaðarháskólann (UMB), Ási; grunnnám B.S. í Náttúru og umhverfisfræði frá LbhÍ
722012 Þórveig Jóhannsdóttir, bakkalárgráða (B.S.) í skógfræði. Landbúnaðarháskóli Íslands (LbhÍ)
732013 Hraundís Guðmundsdóttir, bakkalárgráða (B.S.) í skógfræði. Landbúnaðarháskóli Íslands (LbhÍ)
742013 Trausti Jóhannsson, bakkalárgráða (B.S.) í skógfræði. Landbúnaðarháskóli Íslands (LbhÍ)
752014 Ívar Örn Þrastarson, bakkalárgráða (B.S.) í skógfræði. Landbúnaðarháskóli Íslands (LbhÍ)
762015 Guðmundur Rúnar Vífilsson, bakkalárgráða (B.S.) í skógfræði. Landbúnaðarháskóli Íslands (LbhÍ)
772015 Jón Ásgeir Jónsson, M.Sc. gráða í skógfræði frá sænska landbúnaðarháskólanum (SLU, Alnarp); grunnnám B.S. Í líffræði frá HÍ
782015 Lucile Delfosse, kandídatsgráða í skógfræði, AgroParisTech, Frakklandi (M2 Gestion des forets et des ressources forestieres)
792016 Bergþóra Jónsdóttir, bakkalárgráða (B.S.) í skógfræði. Landbúnaðarháskóla Íslands (LbhÍ)
802016, 2020 Ellert Arnar Marísson, bakkalárgráða (B.S.) í skógfræði. Landbúnaðarháskóla Íslands (LbhÍ); meistaragráða (MS) frá sama skóla
81-90
812016, 2020 Jóhanna Ólafsdóttir, bakkalárgráða (B.S.) í skógfræði. Landbúnaðarháskóla Íslands (LbhÍ); meistaragráða (M.S.) í skógfræði frá sama skóla
822016 Jón Auðunn Bogason, bakkalárgráða (B.S.) í skógfræði. Landbúnaðarháskóla Íslands (LbhÍ)
832017, 2020 Jón Hilmar Kristjánsson, bakkalárgráða (B.S.) í skógfræði. Landbúnaðarháskóli Íslands (LbhÍ); MS gráða í skógfræði frá sama skóla
842017 Þór Kárason, bakkalárgráða (B.S.) í skogsfag. NMBU, Ås, Noregi
852018, 2019 María Daníelsdóttir Vest, bakkalárgráða (B.S.) í skógfræði. Landbúnaðarháskóli Íslands (LbhÍ); 2019 BS gráða í búvísindum frá sama skóla
862018 Sigríður Hrefna Pálsdóttir, bakkalárgráða (B.S.) í skógfræði. Landbúnaðarháskóli Íslands (LbhÍ)
872019 Þórhildur Ísberg, bakkalárgráða (B.S.) í skógfræði. Landbúnaðarháskóli Íslands (LbhÍ)
882020 Hallur S. Björgvinsson, bakkalárgráða (B.S.) í skógfræði. Landbúnaðarháskóli Íslands (LbhÍ)
89
90
RANNSÓKNATENGT FRAMHALDSNÁM FRÁ SKÓGFRÆÐIDEILDUM AÐ LOKNU ÖÐRU GRUNNNÁMI
1987 Úlfur Óskarsson, M.Sc. frá Univ. of New Brunswick, Kanada; grunnnám B.S. í líffræði frá H.Í.
1992 Þröstur Eysteinsson, Ph.D. í skógarauðlindum frá skógfræðideild University of Maine, USA; áður M.Sc. í skógfræði frá sama skóla; grunnnám B.S. í líffræði með jarðfræði sem aukagrein frá H.Í.
1995, 201X Jón Geir Pétursson, M.Sc. frá skógfræðideild Sænska landbúnaðarháskólans (SLU, Umeå); grunnnám B.S. í líffræði frá H.Í.; 201X doktorsgráða í xxxxxxx frá UMB, Ási, Noregi
2000 Ragnhildur Sigurðardóttir, Ph.D. í skógvistfræði frá Yale University, Bandaríkjunum; áður M.Sc. frá skógfræðideild sama skóla, grunnnám B.S. í líffræði og B.S. í jarðfræði frá H.Í.
2001 Bjarni Diðrik Sigurðsson, Ph.D. frá skógfræðideild Sænska landbúnaðarháskólans (SLU, Uppsala); grunnnám B.S. í líffræði frá H.Í.
2007 Sherry Lynne Curl, M.Sc. frá skógfræðibraut Landbúnaðarháskóla Íslands; grunnnám B.A. í mannfræði frá Univ. of Maine, Bandaríkjunum
2009 Brynja Hrafnkelsdóttir, M.Sc. frá skógfræðibraut Landbúnaðarháskóla Íslands, grunnnám B.S. í líffræði frá H.Í.
2010 Helena Marta Stefánsdóttir, M.Sc. frá skógfræðibraut Landbúnaðarháskóla Íslands, grunnnám B.S. í líffræði frá H.Í.
2013 Sigríður Erla Elefsen, M.Sc. frá skógfræðibraut Landbúnaðarháskóla Íslands, grunnnám B.S. í líffræði frá H.Í.
RANNSÓKNATENGT FRAMHALDSNÁM TENGT SKÓGFRÆÐI FRÁ ÖÐRUM HÁSKÓLUM
2007 Jón Ágúst Jónsson, M.S. frá líffræðiskor HÍ, Íslandi. Grunnnám B.S. í líffræði frá H.Í.
2009 Ægir Þórsson, Ph.D. frá líffræðiskor HÍ, Íslandi. Grunnnám B.S. í líffræði frá H.Í.
2009 Brynhildur Bjarnadóttir, Ph.D. frá vistkerfisfræðistofnun Lundarháskóla, Svíþjóð. Grunnnám B.S. í líffræði frá HÍ.
2010 Edda Sigurdís Oddsdóttir, Ph.D. frá Raunvísindadeild HÍ, Íslandi; áður M.S. og B.S. frá líffræðiskor HÍ, Íslandi
2011 Hlynur Gauti Sigurðsson, M.Sc. í skipulagsfræði og borgarskógrækt við sænska landbúnaðarháskólann (SLU, Alnarp)
ANNAÐ HÁSKÓLANÁM TENGT SKÓGFRÆÐI
Diplóma í skógræktartækni (1 árs háskólanám) frá Landbúnaðarháskóla Íslands
2006 Margrét Lilja Magnúsdóttir. Grunnnám B.S. í líffræði frá H.Í.
2006 Elías Óskarsson
2006 Harpa Dís Harðardóttir (lauk síðar B.S. gráðu í skógfræði)
2006 Hrönn Guðmundsdóttir (lauk síðar B.S. gráðu í skógfræði)
2006 Bergsveinn Þórsson (lauk síðar B.S. gráðu í skógfræði)
Friðrik Aspelund, nánast fulllokið M.Sc. nám í skógfræði við Helsinkiháskóla, Finnlandi
Hallur Björgvinsson, nánast fulllokið kandídatsnám við Norska landbúnaðarháskólann, Ási
NÁM Á IÐNSKÓLA- EÐA FRAMHALDSSKÓLASTIGI Í SKÓGRÆKTARTÆKNI
1898 Sigurður Sigurðarson, verknám í skógrækt við búnaðarskólann í Stein og fyrirlestrar við Statens skogskole, Steinkjer, Noregi
1905 Stefán Kristjánsson, verknám í skógrækt í Danmörku og fyrirlestrar við Konunglega danska landbúnaðarháskólann (KVL)
1907 Guttormur Pálsson, verknám í skógrækt í Danmörku og nám við skógarvarðarskóla á Sjálandi
1988 Þórður Þórðarson, eins árs nám í skógræktartækni við skógarskólann í Finnsås, Noregi
19?? Sigurður Thoroddsen, eins árs nám í skógræktartækni við skógarskólann í Finnås, Noregi
2001 Sævar Heiðarsson, þriggja ára nám í skógræktartækni og úrvinnslu viðar við Skovskolen i Nødebo, Danmörku
Útskrifaðir af starfsmenntabraut í „skógræktartækni“ (2 ára nám á framhaldsskólastigi) frá Landbúnaðarháskóla Íslands
2004 Haraldur Guðmundsson
2008 Guðjón Helgi Ólafsson
2008 Sólveig Pálsdóttir
2008 Hafdís Huld Þórólfsdóttir
2008 Aðalbjörg Rún Ásgeirsdóttir
2010 Hrannar Smári Hilmarsson
2010 Þórhildur Bjarnadóttir
2012 Bergur Þór Björnsson
2012 Valgerður Eva Þorvaldsdóttir
2012 Þóra Hinriksdóttir
2014 Ásta Steingerður Geirsdóttir
2020 Magnús Fannar Guðmundsson
2020 Níels Magnús Magnússon
2020 Valgeir Davíðsson
ANNAÐ SKÓGRÆKTAR OG SKÓGTÆKNINÁM (sumir luku síðar öðru skógræktarnámi – sjá ofar)
1909 Einar E. Sæmundssen, verknám í skógrækt í Danmörku
1910 Sumarliði Halldórsson, verknám í Danmörku
1939 Einar G.E. Sæmundssen, verknám í Danmörku, bóklegt nám hjá Skógrækt ríkisins
1939 Garðar Jónsson, verknám í Danmörku, bóklegt nám hjá Skógrækt ríkisins
1966 Baldur Jónsson, 2-6 mánaða verknám í skógræktarskólanum í Sönsterud, Noregi
1966 Bragi Jónsson, 2-6 mánaða verknám í skógræktarskólanum í Sönsterud, Noregi
1977 Þór Þorfinnsson, 2-6 mánaða verknám í skógræktarskólanum í Sönsterud, Noregi
1981 Birgir Hauksson, 2-6 mánaða verknám í skógræktarskólanum í Sönsterud, Noregi
1982 Hrafn Óskarsson, 2-6 mánaða verknám í skógræktarskólanum í Sönsterud, Noregi
1982 Skúli Björnsson, 2-6 mánaða verknám í skógræktarskólanum í Sönsterud, Noregi
1988 Björgvin Eggertsson, 2-6 mánaða verknám í skógræktarskólanum í Sönsterud, Noregi
Útskrifaðir úr skógræktarskóla Skógræktar ríkisins sem Hákon Bjarnason heitinn skógræktarstjóri stóð fyrir á árunum 1952-1962.
1953 Brynjar Skarphéðinsson
1953 Indriði Indriðason
1955 Ágúst Árnason, tók einnig hlutanám í skógfræði við Humbolt State College Arcata, Kaliforníu, Bandaríkjunum
1955 Guðmundur Pálsson
1955 Kristinn Skæringsson
1962 Vilhjálmur Sigtryggsson, tók einnig fyrirlestra í skógfræði við danska landbúnaðarháskólann (KVL)
Aðrir enn óraðaðir:
1939? Sigurður Jónasson (Dvaldi í Þrændalögum í Noregi vetur og fram á sumar við skógarhögg, frætínslu, gróðursetningu, grisju og vinnu í gróðrarstöð)
1939? Daníel Kristjánsson ( (Dvaldi í Þrændalögum í Noregi vetur og fram á sumar við skógarhögg, frætínslu, gróðursetningu, grisju og vinnu í gróðrarstöð)
19?? Þórður Runólfsson (menntun?, hvar?)
2014 Sævar Heiðarsson, frá Reykjavík
2014 Jón Þór Birgisson, frá Selfossi (búsettur í Danmörku)

Categories
Fréttir

Ný stjórn 2018

Ný stjórn var kosin á aðalfundi Skógfræðingafélagsins í Gömlu Gróðrastöðinni á Akureyri þann 10. Apríl 2018. Það er hefð fyrir því að við hver stjórnarskipti þá færist „valdið“ í næsta landshluta eftir sólarganginum. Nú var komið að Sunnlendingum. Nýja stjórn skipa Brynja Hrafnkelsdóttir (formaður), Hrönn Guðmundsdóttir (gjaldkeri), Úlfur Óskarsson (ritari) og Valgerður Erlingsdóttir (varamaður). Fundargerð aðalfundar er að finna á síðunni „Um félagið“ undir „Skjöl“.

Categories
Fréttir

Ný stjórn 2016

22.03.2016. Ný stjórn var kosin á aðalfundi Skógfræðingafélagsins á Patreksfirði þann 15. mars s.l. Það er hefð fyrir því að við hver stjórnarskipti þá færist „valdið“ í næsta landshluta eftir sólarganginum. Nú var komið að Austlendingum. Nýja stjórn skipa Lárus Heiðarsson (formaður), Else Möller (gjaldkeri), Agnes Brá Birgisdóttir (ritari) og Jón Loftsson (varamaður). Fundargerð aðalfundar er að finna á síðunni „Um félagið“.