- Fræðsla og menntun í skógræktargeiranum á ÍslandiFræðsla og menntun í skógræktargeiranum á Íslandi Samantekt skrifuð af Bjarna Diðrik Sigurðssyni, prófessor í skógfræði við Landbúnaðarháskóla Íslands Framtíðar árangur skógræktar hérlendis byggist að stórum hluta á því að faglega sé staðið að málum sem varða skipulagningu, umhirðu og nýtingu skóglenda landsins, bæði náttúruskóga og nýskóga. Tryggja þarf að allir þátttakendur geirans hafi aðgang… Read more: Fræðsla og menntun í skógræktargeiranum á Íslandi
- Hvað hafa margir íslendingar útskrifast sem skógfræðingar á Íslandi og erlendis?Samantekt skrifuð af Bjarna Diðrik Sigurðssyni, prófessor í skógfræði við Landbúnaðarháskóla Íslands. Íslendingar fóru löngum erlendis til starfsmennta- og háskólanáms í skógfræði. Fyrsti íslendingurinn til að fara í starfsmenntanám í skógrækt var Sigurður Sigurðsson, heitinn, fyrrverandi búnaðarmálastjóri og rektor á Hólum. Hann fór í slíkt nám til Noregs árið 1896. Fyrsti íslendingurinn til að ljúka… Read more: Hvað hafa margir íslendingar útskrifast sem skógfræðingar á Íslandi og erlendis?