| SKÓGFRÆÐINGAR, SKÓGVERKFRÆÐINGAR OG SKÓGTÆKNAR MEÐ A.M.K. JAFNGILDI BS GRÁÐU (látnir skógfræðingar eru sýndir með öðrum lit) |
1 | 1893 Agner F. Kofoed-Hansen, kandídatsgráða í skógfræði frá Konunglega danska landbúnaðarháskólanum (KVL) |
2 | 1898 Christian Emil Flensborg, kandídatsgráða í skógfræði frá Konunglega danska landbúnaðarháskólanum (KVL) |
3 | 1927 Þorsteinn Davíðsson, skógtæknifræðigráða, Statens skogskole, Steinkjer, Noregi |
4 | 1932 Hákon Bjarnason, kandídatsgráða í skógfræði frá Konunglega danska landbúnaðarháskólanum (KVL) – framhaldsnám í Svíþjóð og Bretlandi (fyrsti háskólamenntaði íslenski skógfræðingurinn) |
5 | 1937 Páll Guttormsson, skógtæknifræðigráða, Statens skogskole, Steinkjer, Noregi |
6 | 1946 Vigfús Jakobsson, meistaragráða (M.Sc.) í skógfræði, University of Washington, Bandaríkjunum |
7 | 1948 Ísleifur Sumarliðason, skógtæknifræðigráða, Giesegård skovfogeskole, Danmörku |
8 | 1951 Baldur Þorsteinsson, kandídatsgráða í skógfræði frá Konunglega danska landbúnaðarháskólanum (KVL) |
9 | 1952 Sigurður Blöndal, kandídatsgráða í skógfræði, Norski landbúnaðarháskólinn, Ási |
10 | 1956 Haukur Ragnarsson, kandídatsgráða í skógfræði, Norski landbúnaðarháskólinn, Ási |
| 11-20 |
11 | 1956 Snorri Sigurðsson, kandídatsgráða í skógfræði, Norski landbúnaðarháskólinn, Ási |
12 | 1958 Guðmundur Örn Árnason, kandídatsgráða í skógfræði, norski landbúnaðarháskólinn, Ási |
13 | 1960 Gunnar Finnbogason, skógtæknifræðigráða, Statens skogskole, Steinkjer, Noregi |
14 | 1965 Ólafur G. E. Sæmundsen, skógtæknifræðigráða, Statents skogskole, Kongsberg, Noregi |
15 | 1968 Hallgrímur Þ. Indriðason, skógtæknifræðigráða, Statens skogskole, Evenstad, Noregi |
16 | 1968 Þórarinn Benedikz, meistaragráða (M.Sc.) í skógfræði frá Oxfordháskóla, Englandi |
17 | 1972 Böðvar Guðmundsson, skógtæknifræðigráða, Statens skogskole, Steinkjer, Noregi |
18 | 1973 Jón Loftsson, kandídatsgráða í skógfræði, Norska landbúnaðarháskólanum, Ási |
19 | 1981 Sigvaldi Ásgeirsson, kandídatsgráða í skógfræði, Norska landbúnaðarháskólanum, Ási |
20 | 1982 Jón Hákon Bjarnason, skógtæknifræðigráða, Statens skogskole, Steinkjer, Noregi |
| 21-30 |
21 | 1982 Þór Þorfinnsson, skógtæknifræðigráða, Statens skogskole, Steinkjer, Noregi |
22 | 1984 Jóhann Ísleifsson, skógtæknifræðigráða, Statens skogskole, Steinkjer, Noregi |
23 | 1985 Einar Gunnarsson, skógtæknifræðigráða, Statens skogskole, Steinkjer, Noregi |
24 | 1985 Þorbergur H. Jónsson, bakkalárgráða (B.Sc. hon) í skógfræði, Aberdeen háskóli, Skotlandi |
25 | 1986 Arnór Snorrason, kandídatsgráða í skógfræði, Norski landbúnaðarháskólinn, Ási |
26 | 1986 Þórunn Ingólfsdóttir, bakkalárgráða (B.Sc.) í skógfræði, Edinborgarháskóli, Skotlandi |
27 | 1988 Brynjólfur Jónsson, kandídatsgráða í skógfræði, Norski landbúnaðarháskólinn, Ási |
28 | 1989 Helgi Gíslason, skógtæknifræðigráða, Sænski landbúnaðarháskólinn (SLU) |
29 | 1989 Rúnar Ísleifsson, bakkalárgráða (B.Sc.) í skógverkfræði, Sænski landbúnaðarháskólinn (SLU) |
30 | 19XX, 1992 Aðalsteinn Sigurgeirsson, Ph.D. í skógerfðafræði, Sænski landbúnaðarháskólinn (SLU); áður bakkalárgráða í skógfræði, Univerity of Alberta, Kanada |
| 31-40 |
31 | 1993 Björn B. Jónsson, bakkalárgráða (B.Sc.) í skógverkfræði, Ekenäs, Finnlandi |
32 | 1994 Arnlín Óladóttir, bakkalárgráða (B.Sc. hon) í skógfræði, Edinborgarháskóli, Skotlandi |
33 | 1994, 2017 Brynjar Skúlason, kandídatsgráða, Norski landbúnaðarháskólinn, Ási; 2017 doktorsgráða í trjákynbótafræði frá Kaupmannahafnarháskóla |
34 | 1995 Bogi Fransson, bakkalárgráða (B.Sc.) í skógverkfræði, Ekenäs, Finnlandi |
35 | 1995 Gunnar Freysteinsson, kandídatsgráða í skógfræði, Norski landbúnaðarháskólinn, Ási |
36 | 1995 Öyvind Meland Edvardsen, kandídatsgráða í skógfræði, Norski landbúnaðarháskólinn, Ási |
37 | 1996 Sigrún Sigurjónsdóttir, kandídatsgráða í skógfræði, Norski landbúnaðarháskólinn, Ási |
38 | 1997, 2011 Hreinn Óskarsson, doktorsgráða (Ph.D) í skógfræði frá Kaupmannahafnarháskóla; áður (1997) meistaragráða (M.Sc.) í skógfræði, Konunglegi danski landbúnaðarháskólinn (KVL). |
39 | 1997 Jón G. Guðmundsson, kandídatsgráða í skógfræði, Norski landbúnaðarháskólinn, Ási |
40 | 1998 Fanney Dagmar Baldursdóttir, skógtæknifræðigráða, Statens skogskole, Noregi |
| 41-50 |
41 | 1998, 2014 Lárus Heiðarsson, bakkalárgráða (B.Sc.) í skógverkfræði, Ekenäs, Finnlandi; meistaragráða (M.Sc.) í skógfræði frá SLU, Umeå, Svíþjóð |
42 | 1999, 2018 Guðríður Baldvinsdóttir, kandídatsgráða í skógfræði, Norski landbúnaðarháskólinn, Ási; MS í skógfræði 2018 frá Landbúnaðarháskóla Íslands |
43 | 1999 Ólafur E. Ólafsson, bakkalárgráða (B.Sc.) í skógverkfræði, Ekenäs, Finnlandi |
44 | 199? Sigurður Freyr Guðbrandsson, kandídatsgráða í skógfræði, Norski landbúnaðarháskólinn, Ási |
45 | 2000 Hrefna Jóhannesdóttir, meistaragráða (M.Sc.) í skógfræði, Norski landbúnaðarháskólinn |
46 | 2000 Johan W. Holst, meistaragráða (M.Sc.) í skógfræði, Norski landbúnaðarháskólinn |
47 | 2002 Herdís Friðriksdóttir, meistaragráða (M.Sc.) í skógfræði, Konunglegi danski landbúnaðarháskólinn (KVL) |
48 | 2002 Loftur Þór Jónsson, meistaragráða (M.Sc.) í skógfræði, Norski landbúnaðarháskólinn, Ási |
49 | 2004 Björgvin Örn Eggertsson, bakkalárgráða (B.Sc.) í skógverkfræði, Ekenäs, Finnlandi |
50 | 2004 Valgerður Erlingsdóttir, meistaragráða (M.Sc.) í skógfræði, Sænski landbúnaðarháskólinn (SLU, Umeå) |
| 51-60 |
51 | 2005 Agnes Brá Birgisdóttir, meistaragráða (M.S.) í skógfræði, Norski landbúnaðarháskólinn (UMB, Ási) |
52 | 2005, 2014 Borja Alcober, bakkalárgráða (B.S.) í skógverkfræði í Universidad Politécnica de Madrid (UPM), Spánn; M.Sc. in Forestry and Pasture Management, UPM, Spáni |
53 | 2007; 2012 Benjamín Örn Davíðsson, bakkalárgráða (B.S.) í skógfræði, Landbúnaðarháskóli Íslands (LbhÍ); M.S. gráða í skógfræði frá Norska landbúnaðarháskólanum (Norwegian University of Life Sciences), Ási |
54 | 2007, 2011 Rakel Jakobína Jónsdóttir, bakkalárgráða (B.S.) í skógfræði, Landbúnaðarháskóli Íslands (LbhÍ), meistaragráða (M.Sc.; Euroforester) í skógfræði frá sænska landbúnaðarháskólanum (SLU, Alnarp) |
55 | 2007, 2011 Valdimar Reynisson, meistaragráða (M.Sc.; Euroforester) í skógfræði frá sænska landbúnaðarháskólanum (SLU, Alnarp) áður (2007) bakkalárgráða (B.S.) í skógfræði, Landbúnaðarháskóli Íslands (LbhÍ) |
56 | 2008 Harpa Dís Harðardóttir, bakkalárgráða (B.S.) í skógfræði, Landbúnaðarháskóli Íslands (LbhÍ) |
57 | 2008 Hrönn Guðmundsdóttir, bakkalárgráða (B.S.) í skógfræði, Landbúnaðarháskóli Íslands (LbhÍ) |
58 | 2008 Bergsveinn Þórsson, bakkalárgráða (B.S.) í skógfræði, Landbúnaðarháskóli Íslands (LbhÍ) |
59 | 2008 Christoph Wöll, meistaragráða (M.Sc.) í skógfræði, Technical University Dresden, Þýskalandi |
60 | 2008 Jón Ragnar Örlygsson, bakkalárgráða (B.Sc.) í skógverkfræði, skógfræðideild, Háskólann Novia í Finnlandi |
| 61-70 |
61 | 2009, 2013 Magnús Þór Einarsson, bakkalárgráða (B.S.) í skógfræði, Landbúnaðarháskóli Íslands (LbhÍ), meistaragráða (M.S.) í landgræðslufræðum frá sama skóla |
62 | 2009 Jón Þór Birgisson, bakkalárgráða (B.Sc.) í skógverkfræði, LIFE deild Kaupmannahafnarháskóla (KU). |
63 | 2010, 2013 Else Möller, bakkalárgráða (B.S.) í skógfræði, Landbúnaðarháskóla Íslands (LbhÍ); 2013 meistaragráða (M.S.) í skógfræði frá sama skóla |
64 | 2010, 2013 Lilja Magnúsdóttir, bakkalárgráða (B.S.) í skógfræði, Landbúnaðarháskóla Íslands (LbhÍ); 2013 meistaragráða (M.S.) í skógfræði frá sama skóla |
65 | 2010 Sighvatur Jón Þórarinsson, bakkalárgráða (B.S.) í skógfræði, Landbúnaðarháskóla Íslands (LbhÍ) |
66 | 2010 Steinar Björgvinsson, bakkalárgráða (B.S.) í skógfræði, Landbúnaðarháskóla Íslands (LbhÍ) |
67 | 2010 Sæmundur Kr. Þorvaldsson, bakkalárgráða (B.S.) í skógfræði, Landbúnaðarháskóla Íslands (LbhÍ) |
68 | 2010, 2013 Páll Sigurðsson, Meistaragráða (M.Sc.) í skógfræði við Arkangelsk háskóla í Rússlandi; doktorsgráða (Ph.D.) í skógfræði frá sama skóla. |
69 | 2011 Gústaf Jarl Viðarsson, bakkalárgráða (B.S.) í skógfræði. Landbúnaðarháskóla Íslands (LbhÍ) |
70 | 2011, 2017 Sævar Heiðarsson, bakkalárgráða (B.S.) í skógfræði. Landbúnaðarháskóla Íslands (LbhÍ); 2017 meistaragráða (M.S.) í skógfræði frá sama skóla |
| 71-80 |
71 | 2011 Sigríður Júlía Brynjólfsdóttir, M.Sc. í skógfræði við norska landbúnaðarháskólann (UMB), Ási; grunnnám B.S. í Náttúru og umhverfisfræði frá LbhÍ |
72 | 2012 Þórveig Jóhannsdóttir, bakkalárgráða (B.S.) í skógfræði. Landbúnaðarháskóli Íslands (LbhÍ) |
73 | 2013 Hraundís Guðmundsdóttir, bakkalárgráða (B.S.) í skógfræði. Landbúnaðarháskóli Íslands (LbhÍ) |
74 | 2013 Trausti Jóhannsson, bakkalárgráða (B.S.) í skógfræði. Landbúnaðarháskóli Íslands (LbhÍ) |
75 | 2014 Ívar Örn Þrastarson, bakkalárgráða (B.S.) í skógfræði. Landbúnaðarháskóli Íslands (LbhÍ) |
76 | 2015 Guðmundur Rúnar Vífilsson, bakkalárgráða (B.S.) í skógfræði. Landbúnaðarháskóli Íslands (LbhÍ) |
77 | 2015 Jón Ásgeir Jónsson, M.Sc. gráða í skógfræði frá sænska landbúnaðarháskólanum (SLU, Alnarp); grunnnám B.S. Í líffræði frá HÍ |
78 | 2015 Lucile Delfosse, kandídatsgráða í skógfræði, AgroParisTech, Frakklandi (M2 Gestion des forets et des ressources forestieres) |
79 | 2016 Bergþóra Jónsdóttir, bakkalárgráða (B.S.) í skógfræði. Landbúnaðarháskóla Íslands (LbhÍ) |
80 | 2016, 2020 Ellert Arnar Marísson, bakkalárgráða (B.S.) í skógfræði. Landbúnaðarháskóla Íslands (LbhÍ); meistaragráða (MS) frá sama skóla |
| 81-90 |
81 | 2016, 2020 Jóhanna Ólafsdóttir, bakkalárgráða (B.S.) í skógfræði. Landbúnaðarháskóla Íslands (LbhÍ); meistaragráða (M.S.) í skógfræði frá sama skóla |
82 | 2016 Jón Auðunn Bogason, bakkalárgráða (B.S.) í skógfræði. Landbúnaðarháskóla Íslands (LbhÍ) |
83 | 2017, 2020 Jón Hilmar Kristjánsson, bakkalárgráða (B.S.) í skógfræði. Landbúnaðarháskóli Íslands (LbhÍ); MS gráða í skógfræði frá sama skóla |
84 | 2017 Þór Kárason, bakkalárgráða (B.S.) í skogsfag. NMBU, Ås, Noregi |
85 | 2018, 2019 María Daníelsdóttir Vest, bakkalárgráða (B.S.) í skógfræði. Landbúnaðarháskóli Íslands (LbhÍ); 2019 BS gráða í búvísindum frá sama skóla |
86 | 2018 Sigríður Hrefna Pálsdóttir, bakkalárgráða (B.S.) í skógfræði. Landbúnaðarháskóli Íslands (LbhÍ) |
87 | 2019 Þórhildur Ísberg, bakkalárgráða (B.S.) í skógfræði. Landbúnaðarháskóli Íslands (LbhÍ) |
88 | 2020 Hallur S. Björgvinsson, bakkalárgráða (B.S.) í skógfræði. Landbúnaðarháskóli Íslands (LbhÍ) |
89 | |
90 | |
| RANNSÓKNATENGT FRAMHALDSNÁM FRÁ SKÓGFRÆÐIDEILDUM AÐ LOKNU ÖÐRU GRUNNNÁMI |
| 1987 Úlfur Óskarsson, M.Sc. frá Univ. of New Brunswick, Kanada; grunnnám B.S. í líffræði frá H.Í. |
| 1992 Þröstur Eysteinsson, Ph.D. í skógarauðlindum frá skógfræðideild University of Maine, USA; áður M.Sc. í skógfræði frá sama skóla; grunnnám B.S. í líffræði með jarðfræði sem aukagrein frá H.Í. |
| 1995, 201X Jón Geir Pétursson, M.Sc. frá skógfræðideild Sænska landbúnaðarháskólans (SLU, Umeå); grunnnám B.S. í líffræði frá H.Í.; 201X doktorsgráða í xxxxxxx frá UMB, Ási, Noregi |
| 2000 Ragnhildur Sigurðardóttir, Ph.D. í skógvistfræði frá Yale University, Bandaríkjunum; áður M.Sc. frá skógfræðideild sama skóla, grunnnám B.S. í líffræði og B.S. í jarðfræði frá H.Í. |
| 2001 Bjarni Diðrik Sigurðsson, Ph.D. frá skógfræðideild Sænska landbúnaðarháskólans (SLU, Uppsala); grunnnám B.S. í líffræði frá H.Í. |
| 2007 Sherry Lynne Curl, M.Sc. frá skógfræðibraut Landbúnaðarháskóla Íslands; grunnnám B.A. í mannfræði frá Univ. of Maine, Bandaríkjunum |
| 2009 Brynja Hrafnkelsdóttir, M.Sc. frá skógfræðibraut Landbúnaðarháskóla Íslands, grunnnám B.S. í líffræði frá H.Í. |
| 2010 Helena Marta Stefánsdóttir, M.Sc. frá skógfræðibraut Landbúnaðarháskóla Íslands, grunnnám B.S. í líffræði frá H.Í. |
| 2013 Sigríður Erla Elefsen, M.Sc. frá skógfræðibraut Landbúnaðarháskóla Íslands, grunnnám B.S. í líffræði frá H.Í. |
| |
| |
| |
| RANNSÓKNATENGT FRAMHALDSNÁM TENGT SKÓGFRÆÐI FRÁ ÖÐRUM HÁSKÓLUM |
| 2007 Jón Ágúst Jónsson, M.S. frá líffræðiskor HÍ, Íslandi. Grunnnám B.S. í líffræði frá H.Í. |
| 2009 Ægir Þórsson, Ph.D. frá líffræðiskor HÍ, Íslandi. Grunnnám B.S. í líffræði frá H.Í. |
| 2009 Brynhildur Bjarnadóttir, Ph.D. frá vistkerfisfræðistofnun Lundarháskóla, Svíþjóð. Grunnnám B.S. í líffræði frá HÍ. |
| 2010 Edda Sigurdís Oddsdóttir, Ph.D. frá Raunvísindadeild HÍ, Íslandi; áður M.S. og B.S. frá líffræðiskor HÍ, Íslandi |
| 2011 Hlynur Gauti Sigurðsson, M.Sc. í skipulagsfræði og borgarskógrækt við sænska landbúnaðarháskólann (SLU, Alnarp) |
| |
| ANNAÐ HÁSKÓLANÁM TENGT SKÓGFRÆÐI |
| Diplóma í skógræktartækni (1 árs háskólanám) frá Landbúnaðarháskóla Íslands |
| 2006 Margrét Lilja Magnúsdóttir. Grunnnám B.S. í líffræði frá H.Í. |
| 2006 Elías Óskarsson |
| 2006 Harpa Dís Harðardóttir (lauk síðar B.S. gráðu í skógfræði) |
| 2006 Hrönn Guðmundsdóttir (lauk síðar B.S. gráðu í skógfræði) |
| 2006 Bergsveinn Þórsson (lauk síðar B.S. gráðu í skógfræði) |
| – Friðrik Aspelund, nánast fulllokið M.Sc. nám í skógfræði við Helsinkiháskóla, Finnlandi |
| – Hallur Björgvinsson, nánast fulllokið kandídatsnám við Norska landbúnaðarháskólann, Ási |
| |
| |
| NÁM Á IÐNSKÓLA- EÐA FRAMHALDSSKÓLASTIGI Í SKÓGRÆKTARTÆKNI |
| 1898 Sigurður Sigurðarson, verknám í skógrækt við búnaðarskólann í Stein og fyrirlestrar við Statens skogskole, Steinkjer, Noregi |
| 1905 Stefán Kristjánsson, verknám í skógrækt í Danmörku og fyrirlestrar við Konunglega danska landbúnaðarháskólann (KVL) |
| 1907 Guttormur Pálsson, verknám í skógrækt í Danmörku og nám við skógarvarðarskóla á Sjálandi |
| 1988 Þórður Þórðarson, eins árs nám í skógræktartækni við skógarskólann í Finnsås, Noregi |
| 19?? Sigurður Thoroddsen, eins árs nám í skógræktartækni við skógarskólann í Finnås, Noregi |
| 2001 Sævar Heiðarsson, þriggja ára nám í skógræktartækni og úrvinnslu viðar við Skovskolen i Nødebo, Danmörku |
| |
| Útskrifaðir af starfsmenntabraut í „skógræktartækni“ (2 ára nám á framhaldsskólastigi) frá Landbúnaðarháskóla Íslands |
| 2004 Haraldur Guðmundsson |
| 2008 Guðjón Helgi Ólafsson |
| 2008 Sólveig Pálsdóttir |
| 2008 Hafdís Huld Þórólfsdóttir |
| 2008 Aðalbjörg Rún Ásgeirsdóttir |
| 2010 Hrannar Smári Hilmarsson |
| 2010 Þórhildur Bjarnadóttir |
| 2012 Bergur Þór Björnsson |
| 2012 Valgerður Eva Þorvaldsdóttir |
| 2012 Þóra Hinriksdóttir |
| 2014 Ásta Steingerður Geirsdóttir |
| 2020 Magnús Fannar Guðmundsson |
| 2020 Níels Magnús Magnússon |
| 2020 Valgeir Davíðsson |
| |
| ANNAÐ SKÓGRÆKTAR OG SKÓGTÆKNINÁM (sumir luku síðar öðru skógræktarnámi – sjá ofar) |
| 1909 Einar E. Sæmundssen, verknám í skógrækt í Danmörku |
| 1910 Sumarliði Halldórsson, verknám í Danmörku |
| 1939 Einar G.E. Sæmundssen, verknám í Danmörku, bóklegt nám hjá Skógrækt ríkisins |
| 1939 Garðar Jónsson, verknám í Danmörku, bóklegt nám hjá Skógrækt ríkisins |
| 1966 Baldur Jónsson, 2-6 mánaða verknám í skógræktarskólanum í Sönsterud, Noregi |
| 1966 Bragi Jónsson, 2-6 mánaða verknám í skógræktarskólanum í Sönsterud, Noregi |
| 1977 Þór Þorfinnsson, 2-6 mánaða verknám í skógræktarskólanum í Sönsterud, Noregi |
| 1981 Birgir Hauksson, 2-6 mánaða verknám í skógræktarskólanum í Sönsterud, Noregi |
| 1982 Hrafn Óskarsson, 2-6 mánaða verknám í skógræktarskólanum í Sönsterud, Noregi |
| 1982 Skúli Björnsson, 2-6 mánaða verknám í skógræktarskólanum í Sönsterud, Noregi |
| 1988 Björgvin Eggertsson, 2-6 mánaða verknám í skógræktarskólanum í Sönsterud, Noregi |
| |
| |
| Útskrifaðir úr skógræktarskóla Skógræktar ríkisins sem Hákon Bjarnason heitinn skógræktarstjóri stóð fyrir á árunum 1952-1962. |
| 1953 Brynjar Skarphéðinsson |
| 1953 Indriði Indriðason |
| 1955 Ágúst Árnason, tók einnig hlutanám í skógfræði við Humbolt State College Arcata, Kaliforníu, Bandaríkjunum |
| 1955 Guðmundur Pálsson |
| 1955 Kristinn Skæringsson |
| 1962 Vilhjálmur Sigtryggsson, tók einnig fyrirlestra í skógfræði við danska landbúnaðarháskólann (KVL) |
| |
| Aðrir enn óraðaðir: |
| 1939? Sigurður Jónasson (Dvaldi í Þrændalögum í Noregi vetur og fram á sumar við skógarhögg, frætínslu, gróðursetningu, grisju og vinnu í gróðrarstöð) |
| 1939? Daníel Kristjánsson ( (Dvaldi í Þrændalögum í Noregi vetur og fram á sumar við skógarhögg, frætínslu, gróðursetningu, grisju og vinnu í gróðrarstöð) |
| 19?? Þórður Runólfsson (menntun?, hvar?) |
| 2014 Sævar Heiðarsson, frá Reykjavík |
| 2014 Jón Þór Birgisson, frá Selfossi (búsettur í Danmörku) |