Skógfræðingafélag Íslands er fagfélag sem hefur það að meginmarkmiði að vera: a) málsvari skógfræðinga, b) efla samheldni og stuðla að bættri faglegri, fjárhagslegri og félagslegri aðstöðu þeirra og c) upplýsa aðra um menntun, færni og þekkingu skógfræðinga og vekja með því áhuga á starfsvettvangi þeirra.
Allir sem lokið hafa B.Sc. gráðu í viðurkenndu háskólanámi í skógfræði geta sótt um aðild að félaginu og er stjórn jafnframt heimilt að gefa undanþágu frá lágmarks menntunarkröfum til þeirra sem hafa umtalsverða starfsreynslu í faginu. Háskólanemar í skógfræði geta fengið aukaaðild að félaginu. Umsóknir skulu vera skriflegar og stílaðar til Námsmatsnefndar Skógfræðingafélags Íslands á póstfang félagsins.
Umsóknareyðublöð, fundargerðir og meira má finna undir „Skjöl“ eða hér: http://skogfraedingar.is/um-felagid/
Tengiliðsupplýsingar, stjórn og nefndir
Póstfang, netfang og lögheimili félagsins
Skógfræðingafélag Íslands
stjorn@skogfraedingar.is
Austurvegi 1
800 Selfossi
Félagsgjöld
2026 eru félagsgjöldin 4000 kr
Reikningur er sendur í heimabanka félagsmanna.
Ef félagsmenn þurfa að leggja beint inn á félagið:
Skógfræðingafélag Íslands
kt: 450404-2920
Banka-hb-reikningsnúmer: 0302-26-001830
Stjórn skógfræðingafélagsins 2025-2027 (stjorn@skogfraedingar.is)
Formaður: Kári Freyr Lefever – karilefever@gmail.com – s: 611-8607
Gjaldkeri: Loftur Þór Jónsson – lofturjonsson@gmail.com
Ritari: Þórveig Jóhannsdóttir – thorveigjohannsdottir@gmail.com
Varamaður stjórnar: Helgi Gíslason
Innan félagsins starfa að auki fjórar nefndir:
Endurmenntunarnefnd (stjórn félagsins hverju sinni)
Kári Lefever
Loftur Jónsson
Þórveig Jóhannsdóttir
Námsmatsnefnd
Kári Lefever, Six Rivers Foundation (karilefever@gmail.com)
Gústaf Jarl Viðarsson, Land og skógur
Ellert Arnar Marísson, Heartwood
Orðanefnd
Aðalsteinn Sigurgeirsson
Jóhanna Bergrúnar Ólafsdóttir
Páll Sigurðsson
Þröstur Eysteinsson
Ferðanefnd
Arnlín Óladóttir
Hreinn Óskarsson
Johan Holst
Rebekah D’Arcy
Umsjónarmaður heimasíðu
Sigríður Hrefna Pálsdóttir – sigga@hjalmsstadir.com