Um félagið

Skógfræðingafélag Íslands er fagfélag sem hefur það að meginmarkmiði að vera: a) málsvari skógfræðinga, b) efla samheldni og stuðla að bættri faglegri, fjárhagslegri og félagslegri aðstöðu þeirra og c) upplýsa aðra um menntun, færni og þekkingu skógfræðinga og vekja með því áhuga á starfsvettvangi þeirra.

Allir sem lokið hafa B.Sc. gráðu í viðurkenndu háskólanámi í skógfræði geta sótt um aðild að félaginu og er stjórn jafnframt heimilt að gefa undanþágu frá lágmarks menntunarkröfum til þeirra sem hafa umtalsverða starfsreynslu í faginu. Háskólanemar í skógfræði geta fengið aukaaðild að félaginu. Umsóknir skulu vera skriflegar og stílaðar til Námsmatsnefndar Skógfræðingafélags Íslands á póstfang félagsins.

Umsóknareyðublöð, fundargerðir og meira má finna undir „Skjöl“ eða hér: http://skogfraedingar.is/um-felagid/

Tengiliðsupplýsingar, stjórn og nefndir

Póstfang, netfang og lögheimili félagsins

Skógfræðingafélag Íslands

stjorn@skogfraedingar.is

Austurvegi 1

800 Selfossi

Félagsgjöld

2025 eru félagsgjöldin 4000 kr

Reikningur er sendur í heimabanka félagsmanna.

Ef félagsmenn þurfa að leggja beint inn á félagið:

Skógfræðingafélag Íslands

kt: 450404-2920

Banka-hb-reikningsnúmer: 0302-26-001830

Stjórn skógfræðingafélagsins 2024-2025 (stjorn@skogfraedingar.is)

Formaður: Brynjar Skúlason – s: 899-8755

Gjaldkeri: Johan Wilhelm Holst

Ritari: Sigríður Hrefna Pálsdóttir

Varamaður stjórnar: Rakel J. Jónsdóttir

Innan félagsins starfa að auki þrjár nefndir:

Endurmenntunarnefnd (stjórn félagsins hverju sinni)

Brynjar Skúlason – brynjar.skulason@landogskogur.is

Johan Holst – johan.holst@landogskogur.is

Sigríður Hrefna Pálsdóttir – sigga@hjalmsstadir.com

Námsmatsnefnd

Kári Lefever, Land og skógur (karilefever@gmail.com)

Gústaf Jarl Viðarsson, Land og skógur

Valgerður Erlingsdóttir, Skógræktin

Orðanefnd

Aðalsteinn Sigurgeirsson

Jóhanna Bergrúnar Ólafsdóttir

Páll Sigurðsson

Þröstur Eysteinsson

Umsjónarmaður heimasíðu

Sigríður Hrefna Pálsdóttir – sigga@hjalmsstadir.com